Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stinni
Stinni Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
528 stig

Re: Könnunin

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já chevy Novan er fáranleg… Það ætti frekar að vera Chevy malibu þar sem hann sló soldið betur í gegn heldur en Novan.. Allavegana hér á landi:) Svo hefði ég vilja sjá GTO frekar þarna heldur en Novan… Svo að sleppa camaro og bryeta því í camaro/firebird….. Æi ég varð bara að fá að röVla aðeins:) Kv, röVlarinn

Re: spurning um þyngd

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Camaro/Firebird bílarnir ná nú aldrei tveim tonnum eins og Gulag sagði.. 1st gen. 1400-1600 Fer eftir vél… 2nd gen. 1550-1800 Fer eftir vél… 3rd gen. 1500-1700 Fer eftir vél og týpu.. 4th gen. 1500-1800 fer eftir vél og týpu.. En þessir gömlu amerísku ná nú aldrei 3,5 tonnum… Ekki einusinnu Cadillac með stóru króm stuðurunum og stóru V-8 vélunum! Kv, Kiddi http://www.gtoracing.homestead.com

Re: Bestu bílar fyrr og síðar

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
65 var fyrsti Shelby Mustanginn en ég setti nú bara inn 67-68 Shelby því það eru fallegustu “Shelbýarnir”….

Re: Hugarar velja besta bílinn

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég meinti nú að gera hana skemmtilegri með því að gera hana lengri og hafa sem flesta sem hafa kosið:)

Re: Bestu bílar fyrr og síðar

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég verð nú að koma með topp 10 lista yfir fegurð, sérstök einkenni og framúrskarandi bílar á þeim tíma.. Og að sjálfsögðu eru þetta allt Amerísk tryllitæki - 60's & 70's 1. 1964 Pontiac GTO-Royal Bobcat 421cid. 2. 1969 Chevy Camaro-Yenko 427cid. 3. 1967-68 Mustang Shelby GT-500 4. 1973 Trans Am 455SD 5. 1967 Chevy Corvette 427cid. 6. 1968 Pontiac GTO 400cid. Ra4 7. 1971 Hemi 'cuda 426cid. 8. 1965 Shelby Cobra 427cid. 9. 1969 Chevelle SS-Yenko 427cid. 10. 1970 1/2 Chevy Camaro Z/28

Re: Hugarar velja besta bílinn

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þessi könnun hefði nú mátt vera lengur inn á huga til að ná fleiri þátttakendum.. og gera þetta aðeins skemmtilegra!! Kv, Kiddi

Re: Hugarar velja besta bílinn

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þessi könnun hefði nú mátt vera lengur inn á huga til að ná fleiri þátttakendum.. og gera þetta aðeins skemmtilegra!! Kv, Kiddi

Re: Hvað kostar að losa sig við bíl

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er ekki Hringrás sem er í Klettagörðunum.. Það er Sindri… Það er líka oft tekið fyrir olíulosun og öðru slíku..

Re: Hvað kostar að losa sig við bíl

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hringdu í Krók (564-3800 og 564-3801) á milli 08.00-17.30 alla virka daga kostar þetta aðeins 4200 krónur með öllu.

Re: Fíflið hann Bush að gera rétta hluti?

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hva, þú villt semsagt að terroristar gangi um götur og drepi hvern/hvaða mann sem fyrir verður (en helst bandarískan ríkisborgara)…. Af hverju minnist þið “hugarar” ekkert á Breta… þeir styðja nú Bandaríkin sem mest í þessum deilum. Það fórust nú sjálfsagt um 200 bretar í turnunum. Bush hefur sýnt mikinn þroska og gert allt rétt sem hefur komið upp í stöðunni. Matarpakkarnir sýndu t.d. það að þetta getur ekki verið betur skipulagt..Hnetusmjör+sulta….. Getur ekki verið betra:) ps....

Re: Götubílar í kvartmílu.....

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það fer svolítið eftir tíma/hraða og í hvaða flokki þú ætlar að keppa.. En þú þarft allavegana hjálm og svo fer það eftir tíma/hraða hvort þú þurfir 4-5 punkta öryggisbelt eða veltigrind ef þú ert með einhverja “ofurgræju”…. En annars getur þú kynnt þér reglurnar á dragracing.is og spjallað og spurt á kvartmila.is Ps. hvernig bíl ert þú með?? Kv, Kiddi

Re: óska eftir gítarmagnara

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Á einn 200w frá Mesia engineering, með 12“X4” hátalara og nýjum lömpum.. Magnari í topplagi, vill fá 60 þús. staðgreitt fyrir gripinn.

Re: 35. ár Camaro það síðasta

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já það er allveb nóg af krafti í þessum dollum og ekkert mál að bæta við það!! En þessi bíll er ekki á götunum legur heldur stendur hann bara þarna númerslaus og er að riðga niður.

Re: 35. ár Camaro það síðasta

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þessi Montie Carlo er enn til.. þetta er 87 model með SS pakkanum.. ekki vínrauður með orange röndum.. heldur brúnn með ss rauðum-orange röndum og t-top og er ennþá með orginal mótornum. Stendur núna fyrir aftan BT í hafnarfirði.. hliðiná rauðri 69 ss 396 chevellu og Pontiac sunfire svörtum. Vona að þetta hjálpi eitthvað..

Re: 35. ár Camaro það síðasta

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
uuu.. Allir bandarískir bílar koma standard sjálfsk. en svo er hægt að sérpannta hann beinsk. fyrir meiri pening. Akkurat hinseginn við bíla sem koma frá Evrópu og Asíu… þá þarftu að borga meira fyrir sjálfsk. (koma standard beinsk.)….

Re: 35. ár Camaro það síðasta

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég var ekki að segja að þeir ættu að hætta með Corvettuna frá og með deginum í dag. Heldur var ég að reyna að segja að Camaroinn á ekki skilið að fá arftaka sem er einhver 6cyl hæna.. þó að hann sé léttur og skarpur og það allt. Þessir bílar voru byggðir í upphafi með 350 og núna 2001 með 5,7 LS1 úr áli… mjög góður mótor. Árið 1954 rann út af færibandinu hjá GM nýr bíll sem heitir Corvette og sá bíll er allt, allt öðruvísi en Camaroinn og ekki er hægt að líkja þeim saman nema gamla Small...

Re: 35. ár Camaro það síðasta

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Camaro/firebird bílunum verður aldrei gleymt (allavegana ekki hjá mér) því jú þetta voru þvílýkir yfirburðabílar t.d. 73 Camaro/firebird á móti Mustang '73 í bara Útliti.. Það fer náttúrulega ekkert milli mála að Ford var að gera mikil mistök með Mustanginn frá 71-76 (enda dróst mikið úr sölu Mustangsins á þeim tíma) miðað við Camaro/firebird bílanna. Innrétingin í t.d. 74 trans am er allveg gífurlega flott (melaborð, hurðaspjöld, stólar og margt, margt fleira). Þyngd Camaro-sins finnst mér...

Re: Schumi ekki með í USA?

í Formúla 1 fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hver var að segja að ég væri Hakkinen maður?? En montoya er minn maður… og ég veit ekki betur en að Hakkenen sé búinn að fá árs leyfi allveg eins og kelling. Montoya mun gersigra næsta mót sem verður í USA… þar sem Montoya gersigraði í “Cartinu”………

Re: Schumi ekki með í USA?

í Formúla 1 fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Schumacker-bræðurnir eru bara CHICKEN…

Re: bilanatíðir á hyunda

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hyundai í mínum augum er orðin eins og gamla Ladan :)

Re: FYRIR ALLA CAMARO-AÐDÁENDUR

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
mjög góð grein hjá Gunna um Camaroana (hefði mátt fara meira í 70-81 bílanna en mjög góð grein) en strákar ég sá þennan '89 Lotus JÁ þennan rauða á 900 þús. í fyrra í DV…..

Re: Rally cross

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Heyrru, Svessi það er kvartmílukeppni 7.júlí keppnin byrjar sjálfsagt kl. 2 og tímatökur 12 en endilega fylgstu með á kvartmila.is og kíkjið á síðuna mína um Pontiac http://www.gtoracing.com…… endilega kíkjið á hana… KV, KR

Re: Um Octane, hvað það gerir og hvað það gerir ekki.

í Bílar fyrir 23 árum
Það sem HelgiPalli var að tala um octane bætir… Jú það er til og kallast Octane booster… það var hægt að fá þetta uppá Höfða hjá Bílabúð Benna og Bílabúð Rabba minni mig um daginn að ég hafi séð…. Segju sem svo að þú sért með 98 octane á gömlum v8 dreka sem eru nokkrur hestöfl í og þú kaupir venjulegan octane booster það getir þú farið hátt upp í 110 octane…. frændi minn prufaði þetta og hann sagði að bíllinn hjá sér gengi miklu betur og fannst hann allur miklu skemtilegri…. 73 Corvette...

Re: Bernoldi hótað

í Formúla 1 fyrir 23 árum
Coulthard átti náttúrulega að pressa hann meira en ef að Bernoldi hefði ekki verið fyrir honum þá hefði Coulthard örugglega lent á palli en það er kanski aðeins of mikið að fara að skamma Bernoldi fyrir þetta. Bernoldi átti náttúrulega ekkert að HLEYPA honum framúr, hann átti að halda honum fyrir aftan sig eins og hann gerði en ég held samt að það hafi allir orðið ansi þreyttir á þessu eins og Coulthard. En brautarstarfsmennirnir með bláu flöggin voru góðir:)….

Re: það er alltaf slæmt þegar slys verða en...

í Bílar fyrir 23 árum
Þessi strákur er í FG í Garðabænum…. hann á heima í gaðabænum og Camaroinn er z 28 ekkert edition kjaftæða bara með aftermarcket húddi… Strákurinn er búinn að taka Camaroinn í köku einu sinni og gerir það örugglega aftur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok