Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Staða Eve Mars 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Er það ekki þannig að þú verður að treina í lvl 4 til að fá 1 í cruiser? Ég held að það sé ekki hægt að treina eitthvað skill nema vera búinn með undirstöðuskillin.

Re: Staða Eve Mars 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hehehe “lol…já nei..” Skemmtilega loðið svar.

Re: Staða Eve Mars 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Skilðig Hrói að þú viljir ekki fara í stríð.. allavega ekki í byrjun leiksins. Þrátt fyrir stríð þá eru svæði sem eru stríðslaus. Ég hef t.d. verið námumaður í mörgum sólkerfum og ekki fundið fyrir neinu stríði :)

Re: Staða Eve Mars 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Markmið leiksins eru eins mörg og spilarar eru margir. Þú bara velur þitt markmið. Viltu verða ríkur (í tölvuheiminum þ.e.a.s.)? Viltu verða frægur? Viltu verða mestur og bestur í þínu fagi? Viltu verða geymræningi sem sprengir aðra spilara í loft upp? Viltu vera hausaveiðari sem leitar uppi slíka ræningja? Viltu vera geymnámumaður sem nær í mikilvæga málma svo aðrir og þú getið smíðað ýmsan nytsamlegan varning? Viltu verða sá sem smíðar þennan varning? Viltu vera vísindamaður sem finnur upp...

Re: Eru serverar niðri þessa stundina?

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Murgus… hmmm er'etta Maggi??<br><br>Kveðja, -Steini thestone@simnet.is www.simnet.is/thestone/

Re: fordómar!

í Spunaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Tja… nú er ekki gott að segja. Ætli maður verði ekki fyrst að komast að því hvers vegna fólk hefur fordóma yfir höfuð? Það er vitað með nokkurri vissu að fordómar spretta oftast þegar takmarkaður skilningur er til staðar þannig að það má út frá því draga þá áliktun að þeir sem hafa fordóma gagnvart spunaspilum skija ekki út á hvað þau ganga.

Re: Spilakvöld?

í Spunaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég hef engar áhyggjur að blaðið seljist ekki. Vandinn er bara að láta ekki blaðið kosta einhver ósköp. Það væri hægt að ná niðri verðinu með því að gera svona ca. 1000 eintök en þá er algerlega verið að skjóta yfir markið og miklir peningar liggja í óseldri vöru. Mín ágiskun er að blaðið muni seljast í svona 200 eintökum… þá sérstaklega ef það væri gefið út rétt fyrir spilamót.

Re: Spilakvöld?

í Spunaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta líst mér á. Margar mjög góðar hugmyndir sem ættu endilega að ganga í gegn því það mælir ekkert gegn því að þær séu framkvæmdar. Persónulega finnst mér mót einu sinni í viku of mikið, ekki nema þá að það væri svona nokkurs konar spilakvöld. Að halda mót er heljarinnar vinna þannig að ég mæli eindregið með því að þau séu ekki oftar en á þriggja mánaða fresti, en það er bara mín skoðun. Að endurvekja Fáfnis tímaritið er hugmynd sem hefur verið í bígerð í svolítinn tíma… og einnig...

Re: Stofnun á nýju spilamóti.

í Spunaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ha? Hvað meina ág með að kalla þessa grein “Stofnun á nýju spilamóti”??? Ég meinti auðvitað “Stofnun á nýju spilafélagi” lol

Re: Stofnun á nýju spilamóti.

í Spunaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nei nei. Ég tók því sem þú skrifaðir alls ekki illa enda sást á skrifum þínum að þú sért ekki á móti spilafélaginu sem slíku. Annars hefðir þú ekki minnst á að nota áfram Fáfnisnafnið :)

Re: Why I stopped playing DaoC

í MMORPG fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jújú. Þitt sjónarmið er ekki óalgengt og ekkert út á það að setja. Hins vegar vil ég koma á móti með ástæðuna fyrir því að ég spila DaoC og hef gert það í 6 mánuði og ætla að spila lengur en það. Ég spila DaoC því að: 1) Ég hef gaman að því að levella og sjá lvl 50 einhversstaðar þarna í sjónmáli. 2) Ég hef gaman af félagsskapnum sem er í leiknum. Fullt af asswipes þarna en það er líka fullt af góðu fólki. 3) Ég hef gaman af RVR. Auðvitað getur RVR orðið leiðingjarnt til lengdar en það er þó...

Re: Skráning og miðasala

í Spunaspil fyrir 22 árum
Takk fyrir ábendinguna en ég hef ekki haft tíma til að uppfæra síðuna. Redda þessu sem allra fyrst :)

Re: Skráning og miðasala

í Spunaspil fyrir 22 árum
Jújú svo er víst. Ég póstaði þessari dagsetningu 2. apríl enmitt hér á Huga. Eins og skáldið sagði. It's now or never.

Re: Orðrómur um heimildarmynd.

í Spunaspil fyrir 22 árum
Eins og Vargur sagði réttilega þá skipti ég mér ekki af fatnaði hjá fólki. Það eina sem ég byð um er að sleppa því að mæta í adamsklæðunum eða eitthað í þá áttina. Þar að auki vil ég ekki að fólk mæti með vopn með sér á mótið. Allavega ekki vopn sem hægt er að slasa einhvern með.<br><br>Kveðja, -Steini thestone@simnet.is www.simnet.is/thestone/

Re: Orðrómur um heimildarmynd.

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sá sem er að vinna að þessari heimildarmynd er maður að nafni Hugleikur en hann hefur verið kvikmyndagagnrýnandi hjá Tvíhöfða. Skemmtilegt nafn á manni til að gera heimildarmynd um roleplay. Áður en þið rjúkið allir upp og hrópið húra þá við ég benda ykkur á að hann er ú kvikmyndaskólanum og þetta er lokaverkefni hans á önninni. Honum finnst persónulega ólíklegt að þetta verði sýnt í sjónvarpinu. Hann mun ekki vera á næsta myndir að taka upp einfaldlega vegna þess að hann verðu búinn að...

Hverjir fá að koma á mótið?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Allir sem vilja spila. Reyndir, óreyndir, áhugasamir, forvitnir…. skiptir ekki máli, bara að vilja spila. Það verður að öllum líkindum eitt borð sem verður hugsað fyrir byrjendur ef nægilega margir skrá sig á slíkt borð. Ef ekki þá verður óreyndum spilurum dreyft innan um gömlu refina en þar (að mínu mati) lærir óreyndur spilari heilan helling.

Re: Fær maður að fara inn á mótið til að skoða

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég fer nú ekki að rukka inn fyrir það að fólk geti komið og skoðað. Þá væri þetta farið að stefna í sýningu hehe. Varðandi stimpilmál þá held ég að ég sleppi því nú bara. Nenni ekki að stimpla ykkur alla og svoleiðis. Ef fólk vill fá að koma inn og skoða þá væri það eingöngu hægt með mínu samþykki í það og það skiptið.

Hvenær hefst skráning?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ekki komin dagsetning ennþá. Hefst líklegast í lok mái og skárning stjórnenda viku fyrir það.

Re: Dagsetning komin á Fáfnismótið

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Málið er einfalt. Farðu í mál við MA og farðu alla leið til mannréttindardómstólsins!!! Það er kominn júní og enginn á að vera í skóla! Sumarfrí, gleði, hamingja, sól og gefa öndum brauð en EKKI skóli :)

Re: Dagsetning komin á Fáfnismótið

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað meinaru? Lagðist Fáfnir einhvertíman niður?? *roðn*

Re: RPG Fíklar skoða

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já en já en… Sko ég spilaði MUD fyrir svona 12 árum með 300 bauda módemi…. þetta er VERY OLD. Ástæðan fyrir því að þetta er í textaformi var vegna þess að tengihradinn réði ekki sérlega vel vid myndir. Í dag eru komnir leikir eins og Ultima Online, Everquest og Dark ages of Camelot sem eru svona advance MUD og miklu miklu meira i þá varið. Eini gallinn er að þú þarft að borga til að spila þá. Ég myndi nú frekar segja. Ef þú tímir ekki 1.000 kr á mánuði eða hefur svo arfalélega tölvu og...

Fær maður að fara inn á mótið til að skoða

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Á síðasta móti fengu menn að ráfa um svæðið og kom í ljós að tveir aðilar settust niður og spiluðu án þess að borga. Annar samþykkti að borga og gerði það aldrei. Hinn lét sig hverfa. Vegna þessa verður næsta mót lokað og koma einungis þeir sem greiða sig inn eða þá þeir sem eiga brýnt erindi þangað inn eins og ahyggjufullt foreldri, reiður maki eða pizzasendill (ef leyfilegt verður að panta pizzur frá staðnum)

Hvað verður spilað osfv.?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað verður spilað? Það fer eftir því hvað stjórnendur munu stjórna. Mun ég persónulega eftir fremsta megni reyna að hafa sem mesta fjölbreitni. Þú getur séð hvað var spilað síðast með því að fara á þessa slóð. http://www.simnet.is/thestone/Old_cons/1101skipulag.htm Verður maður að vera með hóp eða fær maður hóp þegar maður kemur þangað? Þú verður ekki að vera með hóp og þú færð hóp þegar þú skráir þig.

Aldurstakmörk á Fáfnismót

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er ekkert aldurstakmark á Fáfnismótum whatsoever. Ef svo vill til að spilamennskan dragist eitthvað á langinn (sem ég stórefast um þar sem við gætum átt yfir höfði hækkun á leigugjaldi) þá er það undir hverjum og einum unga-lingi að fá tilskild leyfi hjá tilheirandi forráðamanni.

Re: Er spunaspil fíkn

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Spunaspil eru ekki fíkn frekar en spilakassi er fíkn. Það er afturámóti til fólk sem verða fíklar í þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok