Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skarsnik
Skarsnik Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
960 stig

Season 3 (3 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sá þátt 1 af Season 3 í gær.. algjör snilld sem lofar góðu :) * SPOILER * Bender fær vírus sem veldur því að um miðnæturleiti breytist hann í var-bíl (eins og varúlfur, nema bíll).. alveg frábært stuff :)

Hef áhuga á að komast í spilahóp (0 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hæ, Ég og etv. 1-2 til viðbótar höfum áhuga á að komast inná spilahóp til að spila annaðhvort AD&D eða ShadowRun. Erum allir gamlir spilarar sem spiluðu í nokkur ár fyrir uþb. 5-6 árum síðan. Við erum á aldursbilinu 23-26 ára. Ef einhver góður hópur hefur etv. áhuga látið mig vita :)

Forgotten realms bókmenntir (5 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sælt verið fólkið, Ég er hérna gamall spilari sem hef ekki spilað í svona 6 ár en hef áhuga á að koma mér aftur af stað, er farinn að sakna þess að spila of mikið :P Ég er byrjaður á að lesa bækur til að koma mér aftur inní “fílinginn” og er að velta fyrir mér hvaða góðar bækur eru í gangi í dag.. gott að vita svona áður en ég trítla niður í Nexus með veskið ;) Hef verið að lesa núna eina sem kom útí fyrra sem heitir “Realms of Arcane”, helv. fínt smásagnasafn.. og á svo að eiga...

Minidisc spilari til sölu! (3 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hef til sölu mjög lítið notaðann Sony MZ-R70 Minidisc spilara. Hann er bæði með playback og upptöku. Spilarinn er dökk grár á litinn. Upplýsingar eru á þessum link. <A href="http://www.sel.sony.com/SEL/consumer/premium/minidisc/mz-r70.html">http://www.sel.sony.com/SEL/consumer/premium/minidisc/mz-r70.html</A> Kostar nýr um 30þús, verðhugmynd 24þús. Hafið samband á siggi@icelandcomplete.is eða í GSM: 861 2691

Internet Explore 5.5 Service Pack 1 (0 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Var að koma út! Linkur er <A href="http://www.microsoft.com/windows/ie/download/ie55sp1.htm“>hér</A> Fyrir þá sem ”fatta" ekki linkinn hérna að ofan (hefur gerst ALLTOF oft): http://www.microsoft.com/windows/ie/download/ie55sp1.htm Þessi uppfærsla er með betra support fyrir DHTML og CSS o.flr.

Hraði ASP,JSP,PHP og Cold Fusion (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Í <A href="http://www.zdnet.com/enterprise/stories/linux/0,12249,2646052,00.html“>þessari</A> grein er hraði 4 mismunandi vefforritunarmála borinn saman.. PHP hefur vinninginn með 49 pps., en fast á eftir fylgir ASP (VBScript) með 43 pps., svo kemur Cold Fusion (29 pps) og JSP fær versta performance, ”aðeins" 13 pps ! JSP menn, hvernig stendur á þessu? :) Þeir tala að vísum mjög vel um JSP og Cold Fusion, þó að þessi 2 fái minnstan hraða

Þungir þankar & ný screenshots (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sælt veri fólkið. Ég er búinn að vera að fylgjast þónokkuð með þróuninni á Warcraft 3 (Var mikill WC og SC fan hérna í “denn”).. og ég spyr sjálfan mig, hvað mun þessi leikur bjóða uppá nýtt? Ok ok, ég veit um flesta af nýju fítusunum, heros sem geta safnað XP, fengið nýja galdra/skills o.flr. Þeir tilkynntu að fókusinn ætti að vera meira á sögu / RPG factor.. en svo heyrði maður amk. rumour um að þeir hafi hætt við það? er þetta s.s. svipað gameplay og áður með MJÖG flottu 3d engine, færri...

Half-Life 1.1.0.4 Patchinn er kominn! (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja þá er loksins nýja uppfærlan komin :) Hægt er að nálgast 1.1.0.1 í 1.1.0.4 uppfærsluna <A href="http://www.hugi.is/files/games/hl/11011104.exe“>hér</A> Og svo stóra ”full install“ pakkann <A href=”http://www.hugi.is/files/games/hl/hl1104.exe">hérna</A> Helstu breytingar: - Hægt að downloada öllu tengdum borðum frá server. - Búið að laga Counter-Strike proxy svindl - Búið að laga Linux security mál - Skaði á flamethrower hjá Pyro í TFC var aukinn - Skaði á Chaingun hjá HW í TFC minnkaður...

Voyager Sería 7! (9 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tja.. ég verð nú að segja að ég er orðinn mjög vongóður um seríu 7 af Voyager.. seinni hluti af seríu 6 er bara hreint út sagt SNILLD! sumir af bestu Voyager þáttum sem ég hef séð fyrr og síðar eru þarna :) Og.. síðasti þátturinn er “soldið” geðveikur =) Mig er farið að hlakka MJÖG mikið til að sjá seríu 7.. hvað með ykkur?

Half-Life 1.1.0.4 upplýsingar (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nýútgefnar upplýsingar um næstu uppfærlsu fyrir Half-Life sem kemur út í næstu viku :) Myndir og meiri upplýsingar <A href="http://www.gamers.com/news/347282">hér</A> Half-life 1.1.0.4 will be released early next week. The update contains three new Team Fortress scenarios, adjustments on two TF classes, in addition to a variety of new features and fixes. New TF Scenarios: Avanti Avanti challenges the offensive team to advance their flag to three successive capture points and conclude their...

XML (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég var að spá í hvort það væri einhvern hérna með reynslu í XML.. ég er nýbyrjaður að kynna mér þetta og er að þróa nokkra hluti tengda þessu og var að velta fyrir mér hvaða forritum fólk mælir með til að edita bæði XLM og svo stylesheets (XLS, þá annaðhvort SAX eða DOM)

Vantar DNS component fyrir ASP (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Veit einhver um ókeypis DNS lookup server component sem ég get notað með IIS 5?

Forritun (1 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvernig væri að hafa áhugamál fyrir úbernördana um forritun? “Vefsíðugerð” er mjög gott en ekki alveg hægt að koma öllu þar fyrir :)

RPG leikir (1 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvernig væri að stofna nýtt pláss undir “Tölvuleikir” fyrir RPG leiki? nú þegar eru til margir frábærir leikir eins og Baldurs Gate (1 og 2), Planescape: Torment og Icewind Dale.. ég veit að mjög margir spila svona leiki :)

Vantar fólk í Director og jafnvel Flash! (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Við hér hjá ICM (Iceland Complete) erum að leita að fólki í margmiðlunargerð. Þá helst í Director og jafnvel í Flash. Ef þú hefur einhverja reynslu á þessu sviði og hefur áhuga á að takast á við spennandi og krefjandi verkefni endilega sendið mér þá línu! siggi@icelandcomplete.is

Nokkrir góðir linkar fyrir ASP byrjendur (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hæ, Hérna er síða með byrjunarkennsluefni fyri ASP forritun og svo nokkrir linkar á ASP síður.. ef einhver veit um fleiri góðar kennslusíður, endilega senda link! :) <A href="http://www.stardeveloper.com/activeserverpages.asp “>www.stardeveloper.com/activeserverpages.asp</A> <A href=”http://www.4guysfromrolla.com “>www.4guysfromrolla.com</A> <A href=”http://www.asptoday.com">www.asptoday.com</A

ASP kennsluefni (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hæ, Hérna er síða með byrjunarkennsluefni fyri ASP forritun og svo nokkrir linkar á ASP síður.. ef einhver veit um fleiri góðar kennslusíður, endilega senda link! :) <A href="http://www.stardeveloper.com/activeserverpages.asp“>www.stardeveloper.com/activeserverpages.asp</A> <A href=”http://www.4guysfromrolla.com“>www.4guysfromrolla.com</A> <A href=”http://www.asptoday.com">www.asptoday.com</A

Hugmynd að nýju áhugamáli - RPG leikir (0 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvernig væri að stofna nýtt pláss undir “Tölvuleikir” fyrir RPG leiki? nú þegar eru til margir frábærir leikir eins og Baldurs Gate, Planescape: Torment og Icewind Dale.. og svo er náttúrulega Baldurs Gate 2 á leiðinni til landsins :)

Nýtt viðtal við Yahn Bernier! (2 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nýtt viðtal við Yahn Bernier hérna: <A href="http://www.planetfortress.com/catacombs/interview_yahnbernier.shtml“>www.planetfortress.com/catacombs/interview_yahnbernier.shtml</A> Eitt af því sem hann nefnir er að fyrir utan nýja voice communication dótið sem kemur í næsta Half-Life patch þá er á planinu hjá þeim að einnig yfirfæra eitthvað af parametric animation kerfinu úr TF2 í Half-Life. Fyrir þá sem ekki þekkja þá virkar ”parametric animation“ kerfið þannig að hægt er að ”blanda“ saman...

To BroodWar or not to Broodwar, thats the question (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég var að spá hvort að allir fíli Broodwar, eða spilar fólk frekar venjulega Starcraft? ég t.d. elska burrower gaurana í Zerg í Broodwar :)

Brandarar á forsíðu.. plís breyta! (5 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég mæli eindregið með að brandarar verði annaðhvort ekki birtir á forsíðu eða færðir á kork.. soldið pirrandi þegar maður er að skoða nýjar greinar þá eru “venjulegar” greinar bara lítil korn inná milli allra brandarana.. mér finnst þetta ganga of langt :P

Hvaða hugmyndir eru í gangi fyrir völl LBFR? (1 álit)

í Litbolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Eru komnar einhverjar hugmyndir um framtíðar svæði/völl fyrir LBFR?

Kenningar um UFOs (1 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ef þið hafið einhvern áhuga á að kynna ykkur þær kenningar sem eru í gangi í dag um hvernig UFOs virka, kíkið þá á þessa síðu.. einnig eru þar upplýsingar um manninn sem á að hafa komið mikið af þessum upplýsingum til skila (þar sem hann vann á Area 51): <A href="http://www.boblazar.com">www.boblazar.com</A

Counterstrike beta7 er kominn!!! (2 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
<A href="http://www.counter-strike.net">www.counter-strike.net</A> ´nuff said :)

Neal Stephenson að hjálpa til við næstu Batman? (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Í nýrri grein er talað um að verið sé að ræða við rithöfundinn Neal Stephenson til að vera sem “creative consulant” á næstu Batman mynd, “Batman Beyond”. Neal Stephenson er alveg frábær Sci-Fi höfundur sem hefur skrifað bækur á borð við Snowcrash, The Diamond Age og Cryptonomicon. Greinin er hérna: http://entertainment.altavista.com/e?efi=345&ei=2109068&ern=y Meira um Neal Stephenson á Amazon: http://www.amazon.com/exec/obidos/Author=Stephenson, Neal/102-5122882-9720963
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok