Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Cyber Punk

í Spunaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Áttu ekki við Hardwired? Það er engin Punk bók sem heitir HotWired, þó mig minnir að til sé cyberware eða neuralware sem kallast eitthvað slíkt - en þá þarf ég að fletta því upp :) Hardwired er ein mesta fundamental lesning fyrir cyberpunk spilara. Bókin er skáldsaga eftir Walter Jon Williams sem kom út áttatíuogeitthvað, minnir mig, en var mjög lengi out of print og gæti verið orðin það aftur. Það var svo gerð CP2013 sourcebók sem heitir Hardwired sem var vægast sagt mjög funky á köflum en...

Re: Cyber Punk

í Spunaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Cyberpunk hafði sína kosti en líka sína galla. Cyberpunk er yfir höfuð mjög skemmtilegt en aðal gallinn er sá að kerfið sem slíkt er vægast sagt svolítið undarlegt á köflum og það eru hálfgerðir “klassar” í kerfinu sem felast í því að hver character týpa hafði special ability sem enginn annar “klassi” hafði. Þetta hefði svo sem ekki verið vandamál nema að sum special ability-in eru nothæft nánast alltaf en sum þeirra eru það undarlegt að það þarf að bera sig eftir því að nota þau og það...

Re: D&D or Bust

í Spunaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er kannski vegna þess að það er lítið gert af því að kynna hin og þessi kerfi hér á Huga. Oftast þegar fara af stað umræður um önnur kerfi en d20 kerfið þá er meira um það að menn sem þegar eru að spila viðkomandi kerfi séu að ræða hitt og þetta tengt kerfinu sín á milli, eða verið sé að spyrja hvort einhver sé yfir höfuð að spila það kerfi. Ekki að það sé neitt að því, en það þýðir lítið að ergja sig yfir lélegu gengi í umræðum um önnur kerfi en d20 ef það eru almennt kerfi sem ekki eru...

Re: RIFTS

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nákvæmnlega. Uber-critters = bad idea. Best að nota slíkt eingöngu sem NPC. Annars er ég að hugsa um að GURPS-a Rifts við tækifæri, hef bara ekki nennt því ennþá. R.

Re: Gurps 4th ed. Lite við fyrstu sýn.

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er nokkuð spenntur fyrir 4th ed en held ég láti það að mestu leyti vera þar til basic bækurnar koma í lok Ágúst. Lite finnst mér bara ekki nóg - eiginlega too lite. En hvað um það. > meirra fyrir minna þegar kemur að skills og ads Ads, já stundum; Skills - alveg definitely ekki. 3rd ed leyfði 1/2 point skilla svo það var hægt að fá slatta af skillum ódýrt en 4th ed leyfir bara 1 point lágmark. Difficulties á skillum eru að mestu leyti svipuð og í 3rd ed og nú kosta IQ skillar meira en...

Re: RIFTS

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Aðallega mega-damage ruglið en svo var líka eitthvað um önnur game-balance mál t.d. með race/occ balancing. Það er bara svo langt síðan ég spilaði Rifts að ég er búinn að gleyma flestum böggunum :) R.

Re: Hvort er betra?

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
RttToEE er mun betra “ævintýri” en ToEE. ToEE er bara klassískt 1st ed dungeon hack. R.

Re: RIFTS

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég á Rifts, og reyndar nokkur önnur Palladium kerfi líka. Palladium er sem slíkt frekar funky kerfi en það fór alveg í klessu við að fara yfir í Rifts. Það er ekkert mál að stjórna þessu þar sem kerfið sem slíkt er ekkert of flókið, en í Rifts “bilar” það einfaldlega - þó ekkert sem maður getur ekki lagað ef maður hefur áhuga á því. Palladium Fantasy, Heroes Unlimited og Ninjas & Superspies voru, sem kerfi, öll betri en Rifts þó þau hefðu sína galla. R.

Re: Fyrir þá sem eru að hugsa um að fá sér Eberron

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jamm - enda er þetta nú einu sinni Wizards of the Coast. Ég held að þeir séu með einhverja fóbíu gegn því að koma með heima sem eru það ekki. Og Eberron mun víst vera enn meiri high-magic heimur heldur en t.d. Realms - og það er nú BARA scary. R.

Re: Fyrir þá sem eru að hugsa um að fá sér Eberron

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
High Fantasy er allt í lagi. High magic, high power er það sem ég er meira að pæla í - það er það sem megnið af hópnum mínum t.d. myndi ekki vilja spila. d20 (ekki endilega D&D) getur vel virkað í raunverulegri settings, ég hef prófað það og get alveg fullyrt að það gengur ef maður vill að það gangi og ef maður gleymir því ekki að d20 er cinematic kerfi, ekki realistic. Þ.a. það virkar fínt fyrir cinematic charactera í realistic settings. Ég veit - þetta hljómar eins og þvílík þversögn, en...

Re: D&D

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er nú einmitt málið - þetta stenst bara ekki hjá honum. En hvað um það þá ætla ég að vona að einn hrokagikkur fæli þig ekki frá því að prófa D&D. Rúnar M.

Re: D&D

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er að hluta til sammála Johsa - þó þú hafir meiri reynslu (sem segir svo sem ekki mikið þar sem sú sem byrjaði þennan kork er newbie) þýðir það ekki að þú hafir rétt fyrir þér. Ég ætla þó ekki að halda því fram að þú sért dómharður, hef ekkert sérstaklega tekið eftir því, en mér finnst þú full mikið fullyrðingaglaður - sérstaklega m.v. það að þú virðist ekki vera með mikla yfirsýn yfir D&D og d20 f.utan Core reglurnar. Vísa þar með í svar þitt við mínum pósti á þessum korki varðandi...

Re: D&D

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sko, þó það standi ekki í Players bókinni (eða MM) þá þýðir það ekki að það sé ekki hægt. Það er fjallað um það í t.d. Draconomicon frá WotC og nú nýlega í Dragon #320. Ekki koma með fullyrðingar um eitthvað sem þú greinilega veist ekki nóg um. R.

Re: D&D

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Grunn kerfið gerir nú reyndar ekki ráð fyrir því að fólk spili dreka. Hálf-drekar eru þó mögulegir ef stjórnandinn leyfir, sem og fólk sem er “komið af drekaættum” en ekki alveg eins öflugt og hálf-drekar. Það er reyndar alveg hægt að spila dreka líka en þar sem þeir eru að venju frekar öflugir þegar þeir komast á fullorðins aldurinn þá passa þeir illa innan um “venjulegar” persónur í leiknum. Það þyrfti þá helst að vera yngri dreki innan um frekar öflugar mannverur eða hópur sem væri...

Re: ofurhetju rpg

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
500 punkta Supers getur alveg virkað ef GM-inn setur nothæfar reglur um character sköpunarferlið og um hvað punktarnir mega og eiga að fara í. Það er GURPS almennt sem fer að klikka eftir ákveðið punktatotal í campaignum þar sem ekki er fyrir hendi einhvers konar “point sink” eins og ákveðin template sem allir characterar verða að hafa, ákveðið magn af super powers eða psionics, martial arts styles o.s.frv. “Normals” fara að verða “super-normals” eftir ákveðið punktatotal, sérstaklega ef um...

Re: D&D

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef þú átt við spilun leiksins, þá er leikurinn í raun bara eins erfiður (eða léttur) og stjórnandi leiksins gerir hann. Ef þú átt hins vegar við hvort erfitt sé að læra D&D þá er það frekar auðvelt og lærist fljótt. Best er að fá að prófa þetta með einhverjum sem hefur reynslu og læra af viðkomandi. Ef það er ekki í boði þá er spurning um að komast í byrjendahóp á spilamóti, eða í Nexus ef þeir eru með eitthvað slíkt í spilasalnum, eða fá 2-3 með sér í að læra á þetta og prófa. D&D-ið sjálft...

Re: OGL role playing games

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Voðalega lítið breytist. Megnið af Transhuman Space bókunum fjalla aðallega um heiminn en eru ekki fullar af reglum og slíku. Mér skilst að það séu aðallega Spacecraft of the Solar System og Personnell Files bækurnar sem úreldist við breytinguna. Líklegast verður lítið sem ekkert mál að converta templates og bioroids og öllu slíku yfir í 4th ed þar sem það eru engar, eða nær engar, reglur í TS sem eru bara fyrir TS. Hins vegar veit ég að fyrsta Traveller bókin sem kemur út eftir breytinguna...

Re: OGL role playing games

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gæðin á OGL efni eru rosalega mismunandi. Ég á bæði efni sem er mjög gott og alveg niður í meðalgæði en þar sem ég hef oftast sleppt því að kaupa PDF-a sem ég er í vafa með að séu góðir, og þar sem actual bækurnar berast venjulega ekki í Nexus fyrr en 1-2 review eru komin á netið, þá hef ég sloppið nánast alveg við að kaupa blátt áfram lélegar OGL bækur - misnothæfar já en ekki lélegar. Oft getur maður sigtað út framleiðendur sem ítrekað gefa út lélegt efni, eins og t.d. Fantasy Flight...

Re: DriveThruRPG.com

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er ekki í neinum vandræðum með að dl-a þessu enda með ágætis nettengingu (40mb eða svo) - finnst þetta bara silly því það er hægt að gera svo mikið, mikið betur. Annars hefur þetta ekkert með White Wolf kerfið sem slíkt að gera. Jú, reyndar á White Wolf þennan vef en það er langt í frá bara White Wolf bækur þarna. Þeir eru með ansi mikið af d20 efni frá hinum og þessum framleiðendum - sérstaklega þeim sem þeir eru dreifingaraðilar fyrir (Malhavoc, Sword & Sorcery), en öðrum líka - og svo...

Re: ofurhetju rpg

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
GURPS virkar mjög vel fyrir low-point supers en fer að klikka þegar punktalevelið hækkar eins og GURPS 3rd ed er vant að gera. Heroes Unlimited frá Palladium er einfalt og þægilegt í notkun, aðal vandinn verandi nokkrir asnalegir gallar á Palladium kerfinu sjálfu. Ég hef ekki lesið Silver Age Sentinels en hef heyrt að það sé gott kerfi. Það er bæði til fyrir d20 og Tri-Stat. Svo eru til tvö d20 kerfi, Four Color to Fantasy Revised og Blood and Vigilance. Bæði eru ad-on á d20 Modern. R.

Re: DriveThruRPG.com

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sko, 19mb er frekar stór skráarstærð þegar það kemur að LÖGLEGUM skrám. Það er ekkert mál að fá SKANNAÐAR bækur í PDF formi á netinu sem eru ansi stórar en það eru PDF-ar sem eru ekkert annað en skönnuð grafík, stundum OCR-að og þá minnkar stærðin, en samt….. Þegar bókafyrirtækin sjálf, sem eiga layoutin af bókunum sínum til og eiga að geta gert þetta almennilega, senda frá sér svona illa formataða PDF-a, þá er það nú nokkuð dapurt. R.

Re: high magic vs. low magic

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hmm - ef þú lest svarið mitt þá sérðu að ég var BARA að tala um fantasy - minntist hvergi á galdra í modern day. Svo er nú málið það að D&D er svo gott sem eina fantasy-only kerfið á markaðnum í dag þ.a. þú færð nú ekki mörg dæmi um fantasy og bara fantasy. Þú getur ekki útilokað generic kerfin bara vegna þess að það er hægt að nota þau í annað en fantasy. GURPS og Fuzion eru bæði generic kerfi, og eins og ég sagði þá er GURPS 3rd ed hannað með fantasy í huga. R.

Re: high magic vs. low magic

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
GURPS - það er fantasy kerfi sem er ekkert mál að nota sem low-magic fantasy. Þriðja útg. af kerfinu er í rauninni hannað utan um low/moderate-powered fantasy og modern day. Fuzion - ekki sérstaklega hannað sem fantasy kerfi en lítið mál að nota það sem slíkt. Palladium Fantasy - kerfið sem slíkt er svolítið undarlegt en þar er meiri fókus á spellcasting og alchemy heldur en að búa til galdrahluti. Og já, svo ér ég sammála Icequeen - low-magic þýðir ekki no-magic. Annars er ekkert mál að...

Re: Rifts lélegt kerfi ?

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Palladium kerfið sem Rifts notar er bara eitt af þeim kerfum sem var hannað með einn ákveðinn hlut í huga og svo var allt í einu farið að nota það í hlut sem kerfið réð bara einfaldlega ekki við. Ég get því ekki annað en verið sammála því að Rifts kerfið sem slíkt sé ekki gott. Ég get heldur ekki annað en verið sammála því að heimurinn sé fínn. Ég tapaði aðeins áttum í honum þegar allars þessar milljón world bækur fóru að koma út en grunnurinn er góður. Það eru ansi margar góðar hugmyndir...

Re: óþolandi auðsöfnun

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Wf þýfi er gert upptækt á raunsæjan hátt - t.d. spilarinn gerir eitthvað sem kemur honum og/eða þýfinu í laganna hendur, þá getur hann lítið sagt. Ef hins vegar að allt er gert upptækt, bara svona af þvi´, þá má hann alveg fara í vont skap. Þetta snýst líka svolítið um það að spilið gengur ekki út á DM (og heimurinn hans) á móti spilurum. Góður GM er eins hlutlaus og hægt er og tekur það ekki nærri sér þó spilararnir geri eitthvað. Hann skapar eðlileg viðbrögð við aðgerðum þeirra en hann...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok