Gæti ekki verið meira sammála, gamla Half Life vélin sem þessi leikur er byggður á var nú ekki hannaður með neinar mulningsvélar í huga og ætti því ekki að vera neinn plús að sjást þegar þú ferð yfir í ghz. En þar sem flestir eru að spila í xp ætti maður að taka með í jöfnuna það sem stýrikerfið og öll undirkerfi taka á meðan maður eru að spila, þannig að jú það er vissulega þægilegra að vera með einhverja hard core tölvu en þú færð ekki neina bónusa ef þú ert með 100 í frames per sek, munið...