“Allar þessar tölur miða við 3,86:1 hlutföllin. Hröðun frá 0 í 100 km/klst tekur um 4 sekúndur. Með lægstu drifhlutföllum (5:1) væri fræðileg mesta hröðun orðin gífurlega mikil, en þá fer gripið að vera aðal vandamálið. Hámarkshraði er 209 km/klst, en með 2,92:1 hlutföllunum er hann 274 km/klst og með 5:1 161 km/klst. Kvartmíluna (402m) ekur Tangoinn á um 12 sekúndum með endahraða upp á 193 km/klst.” FOKK! þetta eru glæsilegar tölur…