Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrWhite
MrWhite Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
466 stig

Re: Baráttan um metið

í Bílar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
*hóst* Steingleymdi að minnast á að ég þýddi þessa grein víst.*hóst*

Re: Apríl göbbin þetta árið.

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Retro: Stupid…. fool

Re: Topp 12 á undir milljón

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Nei báðir vínrauðir.

Re: Topp 12 á undir milljón

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég verð að segja ykkur að ég sá svolítið svalt um daginn í vinnunni, tveir alveg nákvæmlega eins Citroen XM í sömu götunni með c.a. 2 húsa millibili. Ég talaði við eiganda annars bílsins og hann sagði mér að þeir væru báðir 91 árgerð og hans væri mjööög lítið keyrður. cult bíla

Re: Lag í donnie darko

í Hugi fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta lag var ofspilað í hel fyrir nokkrum vikum. Finnst það hálf skrítið að það hafi orðið allt í einu vinsælt núna fyrir stuttu. Ég man eftir því að hafa beðið oft um þetta lag á Radíó X um það leiti þegar ég sá myndina fyrst árið 2002

Re: 645

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Heldurðu virkilega að það sé ætlast til þess að fólk sé eitthvað að fokka í þessum bíl? Ég vil nú frekar eiga bíl með karakter sem bilar en karakterlausan bíl sem bilar aldrei. Því þú getur lagað bilanir en ekki karakter.

Re: Nýi VW Golfinn- reynsluakstur

í Bílar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Já það er satt, VR6 er hættur. R32 kom í staðinn. Ég skoðaði einn ssk 2.0 lítra 150 hestafla Sportline Golf og hann kostaði 2.8 mills… þannig að ég gæti trúað því að Túrbó kostaði um 3.4 og R32 um 4 sem er náttúrulega bara endalaus geðveiki.

Re: Hvað ertu að spila ?? Np

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
peace orchestra - who am i.mp3

Re: Flækjur fyrir Corollu G6 ´98

í Bílar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Gleymdu þessu félagi, þetta er pjúra peningaeyðsla. Fáðu þér frekar einhvern kraftmeiri bíl.

Re: Wolfenstein 3D :D

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Spear Of Destiny var sjálfstætt framhald á Wolfenstein 3D. Ég stúderaði þessa tvo leiki alveg í spað þegar ég var að spila þá á gömlu 486 tölvunni hans bróður míns. 33mhz massi.

Re: Wolfenstein 3D :D

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já ég gleymdi einu. Aðalhetjan hét B.J. Blazkowicz.

Re: Wolfenstein 3D :D

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú gleymir alveg The Spear Of Destiny. Slöpp grein um frumkvöðul skotleikjana, ekkert illa meint en mér finnst hann eigi bara betri grein skilið. ;/

Re: DLS

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
DLS er alls ekki málið, þeir eru með ágætan bassa og miðju en hátíðnin hefur af einhverjum ástæðum setið á hakanum hjá þeim. Alpine er þýskt og fær gæðastimpill MrWhite

Re: Tango

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
“Allar þessar tölur miða við 3,86:1 hlutföllin. Hröðun frá 0 í 100 km/klst tekur um 4 sekúndur. Með lægstu drifhlutföllum (5:1) væri fræðileg mesta hröðun orðin gífurlega mikil, en þá fer gripið að vera aðal vandamálið. Hámarkshraði er 209 km/klst, en með 2,92:1 hlutföllunum er hann 274 km/klst og með 5:1 161 km/klst. Kvartmíluna (402m) ekur Tangoinn á um 12 sekúndum með endahraða upp á 193 km/klst.” FOKK! þetta eru glæsilegar tölur…

Re: mitt uppáhaldsatriði..! eða þáttur ;)

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ef gelgjur gætu flogið, þá væri friends áhugamálið flugvöllur…

Re: Hlífar á neon kitt?

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
fáðu þér frekar díóðu kit undir bílinn, meiri og jafnari lýsing og svo eru þau það sterk að oft þegar bílar með þeim hafa lent í árekstri þá hafa þau verið heil.

Re: Lögleiðing kanabis

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Svo ég vitni nú í bolinn minn… “Be Wise, Legalize” Ég veit ekki hve oft ég hef þurft að afneita fíkniefnasölum sem hafa verið að bjóða mér sterk eiturlyf. Það er staðreynd, kannabis er verkfæri fíkniefnasala til að fá fólk til að prófa sterkari efni. “Nei sorry félagi, ekkert kannabis til í dag, viltu ekki bara eina ellu í staðinn”

Re: Pearl Jam – Yfirlit og bestu lögin.

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Troll ALERT -> l4m3r Hvaða tilgangir þjónar þetta svar lamer? Ef þú fílar ekki bandið þá skaltu ekkert vera að skoða grein og svara um það.

Re: uppáhalds 10 diskar þínir!

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Mínir (aðeins fleiri en 10) í engri ákveðinni röð. Btw, þetta eru diskar sem ég hlusta reglulega á. 1. Original Pirate Material - The Streets 2. Mezzanine - Massive Attack 3. Dark side of the moon - Pink Floyd 4. Magic 6 (live from Amsterdam) - DJ Tiesto 5. Jagged Little Pill - Alanis Morrisette 6. Dirt - Alice In Chains 7. Loud - Timo Maas 8. Rooty/Remedy - Basement Jaxx 9. Exciter - Depeche Mode 10. Entroducing - Dj Shadow 11. Perfecto Breaks - Rennie Pilgrem 12. Dummy - Portishead 13....

Re: 1001 Hestöfl

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég held að Veyron eigi eftir að vera kraftmesti fjöldaframleiddi bíll í heimi, ef það er einhver einn bíl sem er kraftmeiri en hann þá skiptir það nú ekki miklu máli.

Re: Koenigsegg cc- Mclaren skipt út.

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það voru nú smíðaðir örfáir McLaren sem náðu 668 hestöflum svo að ég held að það sé nú ekki mikið að marka þessar fréttir. Horfiði bara á myndbandið með Tiff þegar hann er að keyra bílinn 1993 eða hvenær var það. Ég held að það sé ekki hægt að slá bíl sem er með gullhúðað vélarými við.

Re: Umboð fyrir Kenwood bílgræjur?

í Græjur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Guttormur: víst að hann er að kaupa Kenwood þá giska ég á að hann sé að leita að hljómgæðum. Kenwood sérhæfa sig í sq frekar en spl. Það er ekki alltaf samasemmerki milli wattatölu og gæða.

Re: Pocket Rocket

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hot Hatch menningin var sterkust útí Bretlandi á sínum tíma en gríðarlega háar tryggingar hafa nánast gert útaf við hann og eru flestir komnir á stærri bíla þar úti þar sem tryggingagjöldin borga sig frekar á þeim.

Re: [SC:BW] Nýliða hjálp með meira ;)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er nice grein, ekki hlusta á þessa gutta. Það er ekkert svo erfitt að þýða svona ef maður er þokkalegur í tungumálinu.

Re: Taxi Driver

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kannski smá spoiler hérna en what the hey… Hann deyr í endann, það að hann sé gerður að hetju er bara draumur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok