í huga fólks er þjóðernishyggja tengd Nazisma, væntanlega vegna þess að Nasistar á Íslandi áður fyrr kölluðu sig Þjóðernissinna. Þjóðernishyggja hlýtur að vera tengd Nazisma að einhverju leiti, því eins og þú bendir sjálfur á, þá er Nazismi “m.a öfgaútgáfa af þjóðernishyggju”, m.ö.o. Nazistar eru alltaf þjóðernishyggjumenn, þó að þjóðernishyggjumenn séu ekki endilega Nazistar eða Fasistar.