Alveg eins og engin heilvita maður færi á hóru án smokks né framkvæmdi þarmaskoðun án gúmíhanska þarf alltaf að setja upp varnir þegar átt er við tryggingar. Eftirfaranadi er úr skilmálum VÍS vegna ábyrgðartrygginga bifreiða: 7. gr. Endurgreiðsla iðgjalds, er vátryggingu lýkur eða ökutækið er ekki notað Sé ökutækið selt eða afskráð, endurgreiðir félagið iðgjald í hlutfalli við það, sem eftir er af vátryggingartímabilinu, enda hafi ný vátrygging verið keypt fyrir ökutækið við eigendaskipti....