Veit einhver hvernig á að draga úr suði í magnara? þegar ég er með magnarann á clean (lampi) þá heyrist mjög mikið suð í honum, eins og í óstilltu útvarpi. Er einhver leið til að ráða bót úr þessu?