Ég var að kaupa hjól (suzuki ts70xk) og það fór strax háspennukefli. Ég var að gera við það áðan en síðan þegar ég var búinn að láta allt á sinn stað og ætlaði að byrja að keyra þá virkaði ekki kúplingin. Ég veit ekki hvað er að en þeir sem gætu vitað hvað er að kúplinguni meiga skrifa eitthvað sem gæti hjálpað mé