Hehe bara smáhugmynd Skúli……ef að þú ert einhverntíman til í að gera þetta aftur, hvernig væri þá að gera eitthvað svona góðgerðardæmi úr þessu. Veldu þér eitthvað málefni sem að þér þykir annt um, hvort sem það eru langveik börn eða dvalarheimili höggdrukkinna boxara, og láttu það berast í fjölmiðla að þú ætlir að boxa á móti all-comers eins lengi og þú getur. Menn borga kannski 500 kall fyrir lotuna og svo geta menn heitið á þig einhverri peningaupphæð fyrirr hverja lotu sem að þú endist. Fáðu styrktaraðila inn og þú getur fengið gott workout, safnað örugglega slatta af peningum fyrir gott málefni, fengið smá fjölmiðla athygli og bætt ímynd box-íþróttarinnar á íslandi, allt í einu höggi!!!
hvað segirðu, er það ekki málið!