Er með Canon Eos 350D og langar rosalega mikið að fara á ljósmyndanámskeið. Læra betur á vélina og linsur, læra alls kyns “trick” við að taka góðar og skemmtilegar náttúrumyndir og svo framvegis.
Hvað er ykkar álit á svona námskeiðum? Hafið þið grætt á þeim, eru einhver betri en önnur? Á ljosmyndari.is eru auglýst námskeið hjá Pálma Guðmundssyni, hafiði reynslu af þeim?
Síðan er ég á Akureyri þannig að kannski þyrfti ég að taka fjarnámskeið því ég finn engin sem eru í boði hérna. Er það sniðugt?
Allar upplýsingar væru vel þegnar.
Takk takk
Fólk er fífl…allt saman. Ekki taka mark á því.