Lurkum lamin,
blá og marin,
jörðu grafin,
héðan farin.