Ekki núna, kannski á eftir en samt ekki
nema þú viljir mig hafa hjá þér
en ekki ef þú skyggnist fram en ekki aftur
yfir vegg en ekki undir
í gegnum líf
í gegnum ást
í gegnum veikindi ég geng
þó ekki svo hratt að enginn sjái, mig, þig og okkur
tvö.

Davíð og Grímu