Hef ég ástina,
Sem flýgur um skýin.
Sem birtist mér í draumi.
Sem fer um líkamann.
Sem Blekkir mig.
Sem sýgur úr mér alla lífsþrá.
Veit ekki.
Vona ekki.
Skil ekki.