Sæl.. fyrir um ári síðan var samið til mín ljóð, ástarljóð.. síðan þá hef ég verið að reyna að lesa úr ljóðinu hvernig ástartilfiningar þetta eru (vonandi skiljið þið hvað ég meina)… þygg vel allar til gátur…ég og gaurinn sem samdi þetta erum saman í dag… ok það er svona…

Ástin blómstrar í augum þínum
átt þú að taka á móti kossum mínum.
Kossar mínir kyssa þig,
komdu ástin og kystu mig.