Til minningar um Þórð Willardsson.
Frá okkur öllum.


Maðurinn sem hefur öll völdin
veður hér í garð með töfravöndinn
Þá hverfur sá sem aldrei átti von á
Vinur minn káti sem hvergi er nú að sjá
Að þú komir aftur, mun ég alltaf þrá
Hélst þig ekki elskaðan, sem engin vildi fá
Elskaður hópur hefði betur átt að gá
Nú deilum við tárum okkar þér í höfuðs.

Hvíta sloppinn berðu á öxlum þér
Elsku engill viltu vaka yfir mér
Enginn annar kemur í stað þín
Í blómagarði sé ég hvað ljós þitt skín
Skær er nú manna sál
En sú skærasta sem myndað gæti bál
Er sú elska sem allra manna saknar
Í garði þínum ástum er dreift nú
Grátin augun trúa ey, að þetta sért þú…

Ávallt þú heldur í hendur mínar
Ég held ávallt í hendur þínar
Þær sem eru svo mjúkar og fínar
Ber aðeins góðhjörtuð sál
Í draumum mínum dreimir þá daga
Sé þá hluti sem í dag ég vill laga
Strjúktu mínum tárum elsku vinur minn, einsog í gamladaga…

Orð þessi ég ritað hef nú
Um mann nokkurn, það ert þú
Að eylífu elsku vinur minn
En nú kveð ég þig um sinn.

Í garði þessar sálar
fögrum rósum þyrmir nú
Hver sá einasti ylmur
Skapað hefur þú.


Höfundur: Ingvar Ólafsson
Dagsetning: 05/05/2004
Samið Klukkan: 08:54


Ég er mjög hrifin að þessu ljóði og samdi ég það frá mínu hjarta, og margra margra annara sem ekki gátu kvatt hann.

Þakka fyrir.<br><br>

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>There are no heroe's in war. - Solid Snake</i><br><hr>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Im like you… I have no name… - Gray Fox</i><br><h
Beer, I Love You.