Svo svöng og hrædd
Man þig detta í hópinn
Fannst þér þú ekki eins
Ekki ein af okkur

Tengdist tryggðarböndum
Sameinaðist Guði og mönnum
Fórst í skóla
Vinir svifu í þína kjöltu

Gleði,hlátur og frelsi
En mundu okkur
Ef óttinn tekur yfir
Þá mundu að hann tekur ekki yfir okkur

Svo fögur í sakleysi
Þú komst og stalst athygli
Þrátt fyrir yfirvofandi hatur þitt
Þá ertu alltaf velkomin blómið mitt
The Greatest trick the devil ever pulled,