hæ, það hafa nokkrir sagt að ég ætti frekar að semja ljóð á íslensku heldur en ensku.
Þannig að ég tók hérna ljóð sem ég hef frekar nýlega sent inn á ensku og þýddi svo yfir á íslensku og langaði mig að byðja um álit ykkar, hvort er betra?

Dúkka sem grætur
og segir mamma,
situr á hillu
uppi á vegg
í tómu herbergi
þar sem einu sinni,
lék sér barn.

Nú er barnið horfið
og allt sem
eftir situr
er tár og blóð
frá drukkinni reiði
föður hennar.

og svo á ensku:

A doll that cries
and says mommy
sits on a shelf,
on a wall,
in an empty room,
where a child
used to play.

Now, the child
is gone
and after, sits,
the tears and
Blood…
from her fathers
drunken anger.

————————-
Morgundöggin er tár
sársauka og eymdar.
Sólin lækkar sig
og lokar augunum fyrir heiminum.
Tréin sveiflast í takt
við dansandi vindinn, og syngja með.
Djúpt í skógji jarðarinnar
liggur sálin,
grátandi af örvænntingu.
Reiðin frá náttúrunni
lifir í andrúmsloftinu
og öskrar á jörðina og íbúa hennar.
Árnar renna rauðar
af blóði
frá fórnalömbum
dagsins.
Einmanna tár rennur
niður andlit
lítillar stúlku,
sem liggur við hlið
líkama látinnar
móður sinnar.

og svo á ensku:

The morning dew is the tears,
of all suffering and pain.
The sun lowers, herself down
shutting her eyes to the world.
The trees swing to the dancing wind, singing along.
deep in the forest of the earth
lies it’s soul,
weeping with desperation.
Anger from the nature
lives in the atmosphere
howling at the earth
and its inhabitants.
Rivers run red
of the blood
from the victims
of the day.
A lonely tear runs down
a little girl’s face
lying beside her
dead mother.
G