Ég þekki þig ekki
en mér þykur samt vænt um þig
Draumar mínir snúast um þig
ég er umvafinn af ást frá þér

Hlýi faðmur þinn
hringast um líkama minn
og góði ilmur þinn
svæfir mig til endaloka

Endir heimsins kemur
með nýja byrjun
og fleiri tækifæri til
að vera með þé
————————————————