Hér einn ég sit
hugsa um gömul ljóð
um fyrri rit
gamla vekjaraklukkuhljóð

Í herberginu hugsinn
Hugur fullur af minningum
Fælir út fjörið og rímin
Af færri endurtekningum

Svífur yfir mér ský
frá enni til táar
Hratt það gefur í
Hægist og hendist til sjávar

Það er ekki hægt að gleyma
Gleyma ekkanum
Held áfram að dreyma
Hláturinn í börnunum
————————————————