Húð þín sem silfraður snjór
spurning hvert hann nú fór
hvert ásjóna þín fór.
Og ég sór
að gæta þín og geyma
halda þér heima
en hvert þú fórst
ég leita

Feigur þú forðast mig
Heimurinn hylur þig
dulbýr sig.
Hatur mitt hált
svo ég renn í
vanmegnugur vel
að selja sína sorg
tæma mína skel.
—–