Í svartnætti hlaupa púkanir
þeir ráðast á mig allstaðar
Klófesta, og eitra hugan minn

Matröðin heldur áfram

í mykrinu er ég týndur
en sé samt einhvern
það fylgist með mér

Það vill ekki sýna sig

Það hrindir mér síðan niður
niður í munn heimsins
ég sé ljósið niðri

Þar er hjartað

Hjartað heimsins slær hratt
slær svo hratt…
svo hratt….
að það springur

Heimurinn dey
————————————————