Laufa skrúði jarðarlita ,fellur
við fætur mér.
Er regndropar falla af vöngum mér
Vertíðar vættir stíga á dans,
er árstíðar skift hringla af stað.
Laufin allstaðar, hvirlva afstað ,
í kringum mig alstaðar.
Skrefin þung er ég geng af stað,
reikandi er ég leita hér og þar.
En finn einga þar.
Var ég viss um hvað ég leitaði að,
er ég hélt af stað.
Kuldinn að mér nú sækir
og bítur mína alla,
eða er það bara
kulin að myndast
í mínu hjarta.