Meðan hugur min reikar,
heldur hjartað mitt álvalt,
að leita.
Þó orðum ég því neita,
hættir hjartað mitt,
aldrei að flæða.

Þó uppá snúgið
og illa leikið sé.
Hættir aldrei það,
að kalla.
Allar nætur langar,
til þanns rétta kallar.

Hryggbrotin og miður,
sökkvandi meira niður.
Fyllist myrkur og kul.
Glær samt en í gló,
lengst inni,
hjá mér.

Ef hann kemur,
hann minn rétt,
Vona ég þó
að hann mig glæði,
mitt deyjandi gló.

Mun þá ég hjarta mitt,
kannski ylja,
og verða brennandi bál.
Græðandi okkar sálir ,
yljandi okkur,
til eilífðarnóms.
Kannski