Í hyldýpi hugans og myrkur um kring
ég næ ekk'að anda og sé ekki neinn
ég snýst og höfuðið fer hring eftir hring
ég ríf mig upp en er alltof seinn

Enginn er nálægt, hjartað er brostið
einn inn í sálinni, feta mig fram
einn inn í kulda, einn og frostið
Kuldinn sem enginn vill verma

þetta er frumraun mín, og þess vegna þætti mér vænt um ef þig gætuð komið með einhver komment á þetta… maður lærir af mistökunum, er það ekki? :)

Kveðja kvkhamlet