kelu báðir konu hjá
kviðinn strjúka mágar
vesenisins væringar
virðast aumar, bágar

þýðir ei að þrjóskast þá
og þumbast eftir svona
hún valdið hef sér vit'skuld hjá
og valfrelsiðið kona

ég og hann og aðrir senn
anað þangað höfum
sannast best að slakast enn
skirlífis á kröfum
-k-