þau sjá ekki mikið,
blinduð af stjórnleysi og þreytu
sökum of mikillar vinnu.

Hlekkjuð við staðlað líf,
líf háð straumnum,
tískusveiflum og veraldlegum gæðum
sem stjórnar tilfjinningaástandi þeirra.

hægt þau líða áfram,
á færibandi,
troðið fólki.
og allir stefna í sömu átt,
á sama stað,
með sama tilgnag í huga.

Nema þau fáu sem standa
fyrir utan færibandið
og hlæja,
hlaupa svo í allar áttir
út í víðáttuna,
hvert svo sem það stefnir.
G