Rugluðust verð ég í ríminu
er ástin á í hlut.
Hún heldur manni óvopnuðum
enga miskun sýnir,
vopn sín brýnir.

Bergmálið í höfði mér
vitið úr mér farið.
Held ég loki mig inni hér,
þannig ástin mig ekki sér
vona að í burtu hún fer.

Nú er hún farin
einmanna ég er,
nú ég sver
að ástinni aldrei aftur
vísi á dyr.
Aftur er ég orðin ástfangin
sem aldrei fyrr.
Ég er ég og þú ert þú svo ekki halda að þú þekkir mig!