Horfi á þig
er þú horfir á sjálfan þig.
Þú leggur á mig hendur,
rautt regn fellur á mig
er þú skerð þig og sneiðir burt
það sem eftir gat verið af lífi þínu.
—–