þín háruga löpp
skín við glansandi klöpp
loðin eins og hestur
eða hárugur sóknarprestur
þú notar sjampó á hárin
fretar framan í klárinn
étur svo loð
þitt eigið kloð.