Þegar ég var minni var ég alltaf að semja ljóð! Samdi um náttúru og svoleiðis! En hérna fyrir neðan er ljóð sem heitir “fallegt ljóð um góða vinkonu” . Þetta er ljóð sem ég samdi um vinkonu mína þegar ég var 9ára! Bara að spurja um smá álit?! hoho…! :)
Fallegt ljóð um góða vinkonu.
Ég á góða vinkonu,
í góðum lit.
Hún er góð í sér,
en stundum frek!
Við leikum okkur dag og nótt,
og höfum hljótt fyrir þína snótt.
Við dönsum saman,
ég og hún,
bara við tvær,
í okkar draum .
Hún hefur hljótt um hringin sinn,
því hann er fallegur,
fyrir utan minn.
Hennar er úr gulli og silfri.
En minn er úr rúbínum, og steinum.
Mér þykir það leitt,
fyrir þína hönd.
En ég verð að segja bæ,
við þín fögru lönd.