Gott er að eiga Hauk í horni,
góðan vin til þess að gráta á,
einhvern sem að kúrir þér hjá,
einhvern sem þig aldrei svíkur,
og hjálpar þér er eithvað bjátar á.

Ef þú átt vin sem gjörir þetta,
fyllir þig lífi\'og kærleika,
Þá áttu þér góða Hauk í horni,
vin til æviloka.