Þú dast í hafði, dast frá okkur öllum
Ei kemur þú aftur,þó við vonum og köllum
Aldrei fann ég frið,er ég horfði á kistu þína tóma
Ég trú ekki að þú sért ekki oss við hlið,raddirnar þær óma
Er ég frétti að þú hvarfst í vota gröf,hvarfs oss frá
Ég hugsaði um æsku okkar og þrár
Tárin þau streymdu augum mínum frá
Tárin þau þerrast,tímanum á
En minningar þær lifa hjörtum okkar hjá.