Hjálpaðu mér af þessari blindandi strönd,
við skulum ekki slíta þessi traustu bönd.

Hjálpaðu mér að treysta þér,
í öllu það mundi hjálpa mér.

Því ég veit að þú ert betri en þú munt vera,
Þú veist alsekki hvað þú ert að gera.

Allur líkami minn er ataður blóð sárum,
og augun mín full af söltum tárum.

Hvað ertu að gera?
Þú hefur alltof mikið að bera.

Sérðu ekki að þú veist ekki neitt,
Fyrr en það er orðið alltof seint.

Þú sjálfur gerðir mér þetta allt,
Nú er öll vonin farin trúin og traust allt.

Ég þarfnast hjálpar og sáttar,
En þú mikinn og góðan máttar.

Það er trúin sem skiptir öllu máli,
Þá þyrfti ég ekki að hanga í þessu káli.

Ég vill ekki liggja æ jörðinni niðri,
Ég vill bara sjá sólina setjast í syðri.

Ó guð hjálpaðu mér frá dauðanum,
Ég vill bara lifa hjá suðunum.



2



Ég í kistunni er lokuð.
Og moldin yfir mig var mokuð.

Ég kafna hér inni,
ég verð alltaf minni.

Legðu mér hjálparvæng,
ég vill liggja undir heitri sæng.

Ég kafna hér.
Ó gerðu það hjálpaðu mér.

Ég vil lifa þegar ég er ung að árum,
og hjálpa þeim sem eru allir í sárum.

Ég vil ekki deyja.
Það vildi ég þér seiga.

Sumir tala um kraftaverk frá þér,
því geturðu þá ekki hjálpað mér.

Ég kafna hér inni,
að þessu sinni.

Ég er komin stað,
Þú gafst mér kraftverk.
Þú lést mig ekki kveljast ögn lengur.
Þú vildir hjálpa mér,þú vildir taka mig,
á frábæran stað sem engin biður um hjálp og engin grætur,
og allir skemmta sér alla daga,hér er engin tími.engin að flýta sér og engin að röfla engin að drepa og engin að rífast hér eru allir vinir.Þú heyrðir bænir mína og lést mig á þennan frábæra stað sem nefnist,

HIMNARÍKI.
__________________________________