Líf þitt er einsog karfa full af vínberum
Þú leitar og reynir að finna það besta
Kannski er heppnin með þér kannski lendir þú á góðu beri
En allir eru ekki jafn heppnir
Sumir lenda á skemdu beri
Örlog þeirra ráðast af þessu beri
Loks velur þú þér ber það lítur vel út
Virðist ekki vera skemmt
En það er súrt þú hendir því og reynir að finna betra ber
Þú velu og velur
En þú verður sár því þú kemmst af því að eitt berið sem þú valdir
er berið sem þú áttir að halda
Þú veist bara ekki hvaða ber það var
Hin berin voru ekki betri en það sem þú valdir
Þau voru ekki verri heldur
Þú reynir að finna þetta ber
Þú velur og velur en finnur ekki berið
Þetta var besta berið þrátt fyrir að það var súrt
Þú ert búinn að velja það
Þú ert búinn að missa það
Þú fellir tár útaf þessu beri
En þú veist ekki hvaða ber þetta var
Þú finnur það aldrei aftur!!