Ég sný mér á hina hliðina í bláleitu rökkri
græt blóði
er svartur engill breiðir vænghafi um mig
raular kunnulegt lag.

Þrjú augu stara full samúðar og eimdar
brosið lokkandi
horfi yfir öxl hanns á gluggan
heimsendir nálgast.

Himininn rauður og stjörnunar nálgast
svartholið skín
norðuljós hristast í grænleitum dansi
í kvíðanum stari.

Út á lóð minni góni á himininn
engillin floginn
sjö sílin opin, lúðranir óma
satúrnus mars gleipir.

Tunglið nú þegar í sjóinn sokkið
óreiða ríkir
skuldir eru gleimdar milli engla og djöfla
flóðbylgjur æpa.

Endir.