Allt þér í haginn gengur
lífið sýnist mikill fengur
þér gott eitt er gefið
aðeins svo það sé tekið

Öllu góðu ilt fylgir
úr felum svíkur dylgir
ósýnilegt manni sýnist
fyrir augunum týnist

Laus við mátt ég orðinn er
hamingjan framhjá fer
velti fyrir mér hver ég er
úr linginu ég týndi rotin be