Nú ligg ég í rúmminu
og stari upp í loftið.
Bjarminn frá lampanum
skellir skuggamyndum á veggina.
Glugginn er opin
og ég anda að mér fersku lofti,
er rótgrónar tilfinningar bæra á sér
og neita að liggja í frekari dvala.
Tíminn sem við eyddum samna í dag…
í það að spjalla, segja ekki neitt
og bara sitja hlið við hlið…
hefur truflað dvalatímann.
Tvö ár í dvala, og í dag,
er eins og einungis mínúta hafi liðið.

Í von og óvon hvísla ég út í vindinn…
“Ég elska þig.”
G