Líf mitt að rugla mig
líf mitt að kveljast…
haltu mér slepptu mér ég er að ruglast
leiðin liggur niður…djúp niðrí holu
eftir alla daga sársaukans alla daga án þín
líður mér betur nú…því ég er skroppin í frí