Vatnið er skítugt
En fullt af lífi
Örlitlar agnir
Á ferð og flugi
Kaos og kæti
Grátur og gnístran tanna
Eilíf hringiða
Villtra eininga
Forma sig
-Einkennilegt -
Eg hef séð vatn
Sem var svo tært
Og fagurt á að líta
Að í botninn sá
En ekkert líf
Bara gegnsær spegill
Án spegilmynds
Af neinu
Hvernig getur
Svo tært vatn verið tómt?
Það er einkennilegt