labbandi í mannþrönginni
og taka ekki eftir einstaklingum
heldur bara fjöldanum
finna allar hvatirnar sem við þvingum
höludm þeim inni og hleypum þeim ekki út
þangað til að við springum
og látum frumhvatirnar ráða
byrjum að drepa mann og annan
því þettað er ekki lengur feumhvatir
heldur hrein geðveiki
sem springur úr með tilheyrandi sveppaskýi
við hömumst og hömumst
þangað til að hausinn líkist blýi
þungur og ofnæmisvaldandi
við reynum að hugsa
en blýið er of þykkt
við hættum að finna til
hættum að finna lykt
öndum að okkur reyknum
köfnum….
deyjum….
hverfum….

-The Poet
you think I'm different, when we are truly the same, I only show what others hide.