ég sit inní tómu herbergi
finnst erinsog þerna séu milljón manns
ég get hreeift mig hvergi
því ég er kraminn
get ekki andað
get ekki séð
finnst einsog hjartað hafi verið blandað
í rafmagnsblandara
ég er alveg að deyja
en skil samt ekki neitt
ég hef ekkert að segja
sé lífið þjóta framhjá á nokkrum augnablikum
ég dey en dett ekki niður
því allt fólkið heldur mér uppi
samt er ég einn
ég veit hvert ég er að fara
minn vegur til helvítits er mjög beinn

-The Poet
you think I'm different, when we are truly the same, I only show what others hide.