Rigning

Það rignir, & rignir
rignir alveg rosalega.
Ég er að hugsa
um
að hlaupa út
-með sjampóbrúsa-
og þvo á mér hárið