Eitt lítð blóm.

Eítt lítið blóm í haga
er leikur létt við vind
Þá blæs í hugum manna.

Því lífið er ei létt.
því lífið er ei létt.
Þó sólin sé á himmni
og blómin fjölgi sér.

Þá er náttmirkur í auga
neikvæðarns.

En dagur kemur
og dagur fer
því sér hver semur
dag hvern að sér

En þegar maður í spori stendur
og hugur hanns er klovinn.
Þá er heimska og viska
í öðru hvoru, spori.

En elskum við lífið,
þá elskar lífið okkur.
Elski þið vífið.
þá elskar lífið ykkur.

Eítt lítið blóm í haga,
er leikur létt við vind.
Þá er náttmirkur í auga
neikvæðarns.

Því lífið er ei létt.
því lífið er ei létt.