Ég spila úr mínum síðuustu spilum hin hafa horfið úr höndunum/
Legg mig allan fram til að fá vinning en spilið er löngu farið úr böndunum/
Lýður illa innanbrjóst og svitna allur því ég sé fyrir tap mitt/
Finn að það er gat í sálinni en ég hef úr engu að moða til að fylla upp gatið/
Horfi með angistar augum á spilinn og veit spilið endar ei með sigri/
Horfi hræddur niður á gólfið í átt að helvíti Því ég veit að ég enda þarna niðri/
Of margar syndir sem ég ber á herðum mínum of mikið að mistökum í lífi mínu/
Ég berskjaldaður opinn fyrir sýkingum eins og Banani sem er búið að svipta híðinu/
Hvað get ég gert til að enda sem sigurvegari spilinu sem ég spila/
Veit að ég mun tapa óttin grípur mig en svo sé ég drottinn rétta út hendina/
Rétta mér hjalpar hönd svo ég legg seinustu trompin frá hönd minni/
En átta mig svo að eg lifi í lygi átta mig að ég er aðeins Gestur á þessu hóteli/
Ég er ekki að tapa ég á aðeins eftir að borga fyrir herbergið/
Bið drottin um aflausn minna synda , finn aftur trúnna sem ég fann ekki/
Legg út greiðsluna ég afhendi drottni sál mína/
Sé lífið í öðru ljósi því ég er ekki blindaður af röngum veigjum minnar heimsýnar/