Ligg í köldu rúmi
og horfi á greinar trjánna
dansa á rauðum gluggatjöldunum
Finnst beinin bráðna
Kjötið logna
Andstutt
Föl
Rök
Heit
Sjúkleg
Í meinum var hún fegurst allra systra minna. Rebekka 2002.