Augun mín eru opin
hverja stund eru þau opin
og ég óska
að ég gæti sofnað.

Mig verkjar
eins og einhver
hafi rekið mig í gegn
með stórum sting

Það er margt sem angrar
Söknuður og sorg
En fyrst og fremst
Tómu augun mín
Í meinum var hún fegurst allra systra minna. Rebekka 2002.