Viggo er alvöru leikari! Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings myndanna segir Viggo hafa leikið eitt atriði of vel. Viggo Mortensen leikur einfarann Aragorn. Í einni tökunni hélt Jackson að Viggo væri að leika mjög vel en komst hann seinna að því að leikarinn braut óvart á sér tánna í atriðinu.

Það atriði.. ATH. Spoiler .. var þannig að Aragorn kom að nokkrum brenndum líkum sem hann hélt að væru Hobbitar. Jackson stakk uppá því að Viggo myndi þá sparka í hjálm í reiðiskasti. Það gerði hann.

"On the fifth take, Viggo kicked the helmet, screamed, clenched his fists and dropped to his knees,“ sagði Jackson.

I thought he was just doing some powerful acting. But then I noticed after I said ‘cut’ that he wasn't saying anything. Finally, he did the next scene limping.

Eftir atriðið lét Jackson Viggo fara úr stígvélinu, ”His toes were broken. Normally, an actor would yell ‘ow’ if they hurt themselves, and stop the scene.“ sagði Jackson.

Viggo turned a broken toe into a performance that's a great moment in the film,"

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Viggo tekur slys sín á vinnustað svona vel, því í einni tökunni í Fellowship of the Ring þá braut hann í sér tönn með sverði og spurði bara hvort það væri ekki hægt að líma þetta með tonnataki svo hann gæti klárað atriðið.