Hér höfum við jazz og blúsistar okkar eigin "Hall of Fame", stuttar greinar um þá 
tónlistarmenn sem hafa haft (og hafa enn) áhrif á líf okkar og annarra. Ef þú vilt bæta 
listamanni (eða mönnum) í safnið hafðu þá samband við stjórnendur og við bætum 
umfjölluninni við. Ef við hjálpumst öll að getum við komið upp ágætis gagnagrunni um 
jazz og blúsflóru heimsins. Hver ný grein fær að vera hér á forsíðunni í viku í hvert 
sinn 
áður en hún færist niður í "Sjá meira" hornið. Því miður eru engin huga stig í boði fyrir 
þessar umfjallanir og ekki er hægt að gera athugasemdir við einstaka greinar, við 
stjórnendur bendum á viðkomandi þráðakubb til þess.
Farið í "Sjá meira" til að skoða fleiri listamenn.
Sjá meira